Allt

Opnunartími um páskana

27/03/2018 • By

Páskafrí, páskaegg og páskaopnun. Páskafríið er byrjað hjá mörgum, páskaeggin eru mörg hver komin upp í skáp og einhverjir vilja vita hvernig opnunartími verslana og þjónustuvers Símans verða yfir þessa páska. Hér er yfirlit yfir opnunartíma í einni töflu. Starfólk Símans óskar viðskiptavinum sem og landsmönnum öllum gleðilegra páska.

Facebook síða Símans mun ekki svara skilaboðum yfir páskahátíðarnar, bendum á Þjónustuver Símans og netspjall á siminn.is eins og opnunartíminn segir til um.

Þjónustuvefur Símans lokar svo auðvitað aldrei en þar er hægt að afgreiða flest allt á eigin spýtur.

Verslun Kringlunni Verslun Smáralind Verslun Ármúla Verslun Glerártorgi
Skírdagur 13:00 – 18:00 13:00 – 18:00 Lokað 13:00 – 18:00
Föstudagurinn langi Lokað Lokað Lokað Lokað
Laugardagur 31.mars 10:00 – 18:00 11:00 – 18:00 Lokað 10:00 – 18:00
Páskadagur Lokað Lokað Lokað Lokað
Annar í Páskum Lokað Lokað Lokað Lokað

 

Tæknileg Aðstoð 8007000 Söluráðgjöf 8007000 Reikningaþjónusta 8007000
Skírdagur 14:00 – 20:00 Lokað Lokað
Föstudagurinn langi Opið í Netspjalli á siminn.is 14:00 – 20:00 Lokað Lokað
Laugardagur 31.mars 12:00 – 20:00 Lokað Lokað
Páskadagur Opið í Netspjalli á siminn.is 14:00 – 20:00 Lokað Lokað
Annar í Páskum 14:00 – 20:00 Lokað Lokað