Allt

Ertu með Stjörnustríðsfræðin á hreinu?

08/09/2017 • By

Það er ekki langt síðan að Stjörnustríðs myndirnar allar komu inn í Sjónvarp Símans Premium. Viðtökurnar hafa verið vægast sagt ótrúlegar. Núna um mánaðamótin var búið að horfa á myndirnar samfleytt í 7 ár! sem eru 62.273 klukkustundir eða eru 3,7 milljón mínútur. Það er ótrúlegt áhorf en svo sem ekki skrýtin þegar um er að ræða einhvern þekktasta kvikmyndabálk sögunnar.

Við ætlum því að henda í skemmtilegan leik. Ef þú getur svarað öllum spurningunum rétt ferðu beint í pottinn og getur unnið BB-8 fjarstýrt vélmenni að andvirði 22.990 kr. Þeir sem taka þátt þurfa að gefa upp netfangið sitt svo að við getum haft samband við vinningshafann.

Við dröfum út nafn þess heppna föstudaginn 15. september.

 

Share the quiz to show your results !


Just tell us who you are to view your results !

Star Wars Ég gat %%score%% af %%total%% rétt!