Allt

Ný verslun í Smáralind

04/11/2016 • By

Á morgun, laugardag opnum við nýja verslun í Smáralind sem einmitt fagnar 15 ára afmæli sínu. Af því tilefni verða auðvitað frábær afmælis og opnunartilboð á völdum vörum, candy floss, Voice stóll sem allir geta prófað og allskonar í gangi enda tilefnið ærið.

tilbodblog

Kíkið við, tilboðin munu gilda alla helgina og starfsfólk okkar í Smáralind tekur vel á móti þér. Og ef við högum okkur vel er aldrei að vita nema að við sjáum Strumpana bregða fyrir.