Allt

Meistardeildin í kvöld

08/12/2015 • By

Í kvöld fara fram fjórir leikir í Meistardeild Evrópu og eins og við sögðum frá á laugardaginn verður nú hægt í Sjónvarpi Símans að kaupa aðgang að stökum leikjum. Þessi Pay-Per-View virkni er komin í loftið en leikirnir hefjast í kvöld klukkan 19:30.

Leikirnir og verð per. leik er sem hér segir:

Wolfsburg – Manchester United : 2300 krónur
Manchester City – Borussia M´gladbach : Verður í opinni dagskrá
Real Madrid – Malmö : 1800 krónur
PSV Eindhoven – CSKA Mosvka : Verður í opinni dagskrá

Á morgun, miðvikudag fara svo fram aðrir fjórir leikir en þeir eru:

Olympiakos – Arsenal : 1100 krónur
Chelsea – Porto : 900 krónur
Bayer Leverkusen – Barcelona : 900 krónur
Valencia – Lyon : Verður í opinni dagskrá

Meistaradeildin í pay-per-view er samstarfsverkefni með 365 og verða leikirnir á miðvikudag á tilboðsverði.

Meistardeild Evrópu