Allt

Nokia Lumia 820

30/01/2014 • By

Rétt í þessu fór Nokia Lumia 820 á tilboð, en aðeins í Vefverslun Símans. Síminn lækkar um 25 þúsund krónur og er nú á aðeins 44.900 krónur. Lumia 820 er frábær sími sem inniheldur allt það helsta sem leitað er eftir í nýmóðins tæki. Hann er með FullHD myndbandsupptöku möguleika, stuðning við 3G og 4G og keyrir nýjustu útgáfuna af Windows Phone stýrikerfinu. Símar sem keyra Windows Phone 8 eru notendavænir og virka sérstaklega vel fyrir þá sem vilja sýsla með Office skjöl í símanum sínum.

Tilboðð gildir frá og með deginum í dag og út helgina og því ber að hafa hraðar hendur.

nokia_lumia_820_black_l