Allt

Skínandi skærar jólagjafahugmyndir

20/12/2018 • By

Það er stutt í jólin og vonandi við sem flest að verða tilbúin fyrir jólin með öllu sem þeim fylgir. Jólin koma samt alltaf, óháð hvort maður sé búinn að öllu og mestu skiptir að njóta samverunnar með sínu fólki.
Það hefur fullt af fólki kíkt við í verslanir Símans fyrir þessi jólin og nælt sér í harða pakka til að setja undir jólatréð.

Ef þig vantar hugmyndir fyrir þessa síðustu gjöf, fyrir manneskjuna sem á allt eru hér nokkrar hugmyndir, í engri sérstakri röð. Allt eru þetta vörur sem hafa selst vel fyrir jólin og eru líklegar til að vekja lukku.

Jólagjafahugmyndir
  1. Samsung Galaxy S9 – Sannkölluð ofurhetja! Verð : 104.990 kr.
  2. Polaroid prentari – Prentaðu myndirnar úr símanum þráðlaust úr þessum litla prentara. Hvílík tækni! Verð : 19.990 kr.
  3. Tosing kareoke hljóðnemi – fyrir stjörnuna sem býr innan í okkur öllum. Verð : 6.990 kr.
  4. Cutty Clock – frábær fyrsta klukka, er líka náttljós fyrir þau yngri sem halda Grýlu leynast í myrkrinu. Verð : 4.990 kr.
  5. iPhone XR – Sannkallaður eðalsteinn frá Apple. Verð : 124.990 kr.
  6. Samsung Galaxy Watch – Ekki dæma bókina út frá kápunni. Galaxy Watch lítur út eins og venjulegt úr, en er stórsnjallt! Verð frá 49.990 kr.
  7. Apple Watch – Nýjasta útgáfan af snjallúrinu frá Apple sem allir virðast vilja. Verð frá 74.990 kr.
  8. Huawei Mate 20 Pro – Þreföld Leica myndavél og innbyggður fingrafaraskanni í skjánum. Verð : 149.990 kr.
  9. Playstation Classic – Þessi gamla góða, með 20 innbyggðum leikjum og tveimur stýripinnum. Verð : 16.990 kr.
  10. DJI Tello dróni – Léttur og nettur dróni með innbyggða HD myndavél. Verð : 19.990 kr.