Allt

Opnunartími verslana og Þjónustuvers um jólin

22/12/2016 • By

Enn ein jólin að ganga í garð og hátíðarnar hafa að sjálfsögðu einhver áhrif á opnunartíma bæði verslana og Þjónustuvers hjá okkur.

Starfsfólk Símans óskar ykkur öllum gleðilegra jóla með þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

Opnunartíminn yfir hátíðarnar er eftirfarandi :

Smáralind

Aðfangadagur : 10:00 – 13:00

Jóladagur : Lokað

Annar í jólum : Lokað

Hefðbundinn opnunartími 27-30.desember

Gamlársdagur : 10:00 – 13:00

Nýársdagur : Lokað

Kringlan

Aðfangadagur : 10:00 – 13:00

Jóladagur : Lokað

Annar í jólum : Lokað

Hefðbundinn opnunartími 27-30.desember

Gamlársdagur : 10:00 – 13:00

Nýársdagur : Lokað

Ármúli 25

Aðfangadagur : Lokað

Jóladagur : Lokað

Annar í jólum : Lokað

Hefðbundinn opnunartími 27-30.desember

Gamlársdagur : Lokað

Nýársdagur : Lokað

Glerártorg, Akureyri

Aðfangadagur : 10:00 – 12:00

Jóladagur : Lokað

Annar í jólum: Lokað

Hefðbundinn opnunartími 27-30.desember

Gamlársdagur : 10:00 – 12:00

 

Þjónustuver 8007000 – Tæknileg aðstoð

Aðfangadagur : 11:00 – 16:00

Jóladagur : 14:00 – 21:00

Annar í jólum : 14:00 – 21:00

Hefðbundinn opnunartími 27-30.desember

Gamlársdagur : 11:00 – 16:00

Nýársdagur : 14:00 – 21:00