Allt

Það kostar ekkert að bæta við barni

20/06/2016 • By

Það hefur kannski aldrei verið einfaldara að tækla heimilið og farsímanotkunina.

Með einni áskrift er hægt ná utan um alla fjölskyldumeðlimi, en málið flækist aðeins ef 12 börn eru á heimilinu. Sorrí!

Í Endalausa Snjallpakkanum okkar eru 30GB af gagnamagni og hægt að samnýta þau með betri helmingnum og skella korti í spjaldtölvuna.

Og hvað? Í pakkanum er hægt að velja nokkra hluti, allt eftir þörfum hvers og eins.

Samnýtt gagnamagn
Pakkinn inniheldur 30GB en auðvelt er að stækka í 100GB, 200GB eða 300GB, bara einn smellur með músinni og það er klárt.

Krakkakort
Börn yngri en 18 ára fá Krakkakort með Endalausu tali, Endalausum SMS-um og 1 GB af gagnamagni á 0 kr. Hægt er að fá allt að ellefu Krakkakort.

Fjölskyldukort
Tilvalið fyrir betri helminginn eða þá á heimilinu sem vilja samnýta gagnamagnið. Símtöl og SMS eru Endalaus auðvitað á Fjölskyldukortinu.

Gagnakort
Er 4G beinir (router), MiFi eða spjaldtölva með 3G/4G möguleika á heimilinu. Skellið Gagnakorti í tækið sem samnýtir þá gagnamagn pakkans og því hægt að nota tækin áhyggjulaus á ferð um landið og í sumarbústaðnum.

Svo má ekki gleyma að þeir sem eru með Spotify Premium hjá Símanum streyma allri tónlist á 0 kr yfir farsímakerfið okkar. Því er hægt að hlusta á alla heimsins tónlist án þess að hlustunin sé að éta upp gagnamagnið.

Allar nánari upplýsingar á siminn.is og hjá okkar frábæru ráðgjöfum í 8007000.