Allt

Everest í Sjónvarpi Símans

07/01/2016 • By

Hver vill ekki eyða helginni með Josh Brolin, Jake Gyllenhaal, Keiru Knightley og Ingvari E. Sigurðssyni?

Stórmyndin Everest eftir Baltasar Kormák er nú komin í Sjónvarp Símans, ásamt fjölda annarra vinsælla kvikmynda.

Myndin skipaði fimmta sæti listans yfir vinsælustu kvikmyndir í kvikmyndahúsum vestanhafs fyrir síðasta ár. Hún var einnig sú að stærsta á opnunarhelgi ársins á Íslandi.

Everest er byggð á ótrúlegri en sannri sögu um leiðangur þessa hæsta fjall heims, Everest.