Allt

K100 býður þér á Pallaball í beinni – Stilltu á 100,5

23/06/2015 • By

logo_vefur K100Ertu ekki örugglega að hlusta á K100? Frábært að vera rétt stillt/ur á föstudag þegar Páll Óskar stýrir sínu víðfræga Pallaballi á útvarpsstöðinni – og fangar með okkur því að stöðin er flutt í höfuðstöðvar Símans hér í Ármúla 25.

Nýtt lógó, nýtt útlit og glænýtt stúdíó, sérhannað af Sigga Gunnars og Svala, prýða nú K100. Og ekki hafa fleiri hlustað á stöðina og í síðustu viku. Hlustun á K100 er aðeins sex prósentustigum á eftir Rás 2 litið til kvenna á aldrinum 18-49 ára. Frábær árangur.

Ekki missa af Pallaballinu á K100 á föstudag milli kl. 16 og 18.