Allt, Samstarf, Sjónvarp

Sinfóníuhljómsveit Íslands í Sjónvarpi Símans

30/04/2015 • By

Í kvöld klukkan 19:30 hefst í Sjónvarpi Símans önnur tilraunaútsending okkar í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Á rásum 50 og 250 (HD útsending) verður hægt að horfa á tónleikar sveitarinnar sem fram fara í kvöld í Höpu í opinni dagskrá.

Hjónin Viktoria Postnikova og Gennadíj Rozhdestvenskíj munu heiðra sveitina með nærveru sinni og flutningi á þekktum rússneskum verkum eftir þekkta höfunda eins og Rakhmanínov, Stravinskíj og Tsjajkovskíj.

Við hvetjum alla til að stilla á rásir 50 eða 250 í Sjónvarpi Símans og njóta tónleikanna í Sjónvarpi Símans.