Allt

Samsung Galaxy Note Edge

04/02/2015 • By

Við höfum loksins fengið nokkur eintök af Note Edge, tæki sem kynnt var á sama tíma og Galaxy Note 4 sem kom fyrir nokkru síðan í sölu hjá okkur.

Note Edge er frábrugðinn öllum öðrum símum sem að við höfum áður því að skjárinn á símanum lekur til hliðanna. Tækið er ekki beygt eða teygt heldur nær skjárinn yfir framhliðina. Hljómar furðulega en virkar furðu vel.

Orðatiltækið sjón er sögu ríkari á vissulega við núna því þetta er sími sem maður þarf að sjá með eigin augum. Síminn er kominn í allar verslanir Símans og auðvitað í Vefverslun Símans.

Note Edge