Allt

#RIG15 – Reykjavik International Games

13/01/2015 • By

Reykjavík International Games eru orðinn fastur liður í janúar ár hvert og sem fyrr er Síminn stoltur bakhjarl leikanna.

Leikarnir stækka ár frá ári og hafa aldrei verið glæsilegri en einmitt í ár.

Í ár fara leikarnir fram 16 til 25.janúar og eru keppnisgreinar alls 21. Sund, skylmingar, fimleikar, snjóbretti, keila, veggtennis, hjólreiðar, badminton eru meðal greina auk fjölda annara.

Við hvetjum keppendur og gesti hátíðarinnar til að vera dugleg að taka myndir og nota hashtaggið #rig15 til að leyfa öllum hinum að fylgjat með fjörinu.
RIG2015