Allt

GusGus vinsælust íslenskra hljómsveita hér á landi á Spotify

10/01/2015 • By

Spotify_1200x600Hljómsveitin Coldplay trónir á toppi mest spilaðra listamana á Spotify á árinu, lagið I See Fire með Ed Sheeran var það vinsælasta og platan In The Lonely Hour með Sam Smith er sú mest streymda hér á landi á árinu 2014. Aðeins ein íslensk hljómsveit nær þeim árangri að vera á topp tíu lista Spotify yfir mesta hlustun landsmanna á árinu 2014. Mexico með GusGus er á lista mest streymdra platna á Spotify hér á landi.

Síminn og Spotify eru í frábæru samstarfi sem færir viðskiptavinum Símans sex mánaða Premium áskrift – þessa án auglýsinga, í betri hljómgæðum og þar sem hægt er að hlusta á lagalistana í flugvélum. Allt gegn sex mánaða viðskiptasambandi.

Topp tíu vinsældarlistar Spotify á árinu 2014:

Mest streymdu listamennirnir
Coldplay
Sam Smith
Eminem
Ed Sheeran
Beyoncé
Kanye West
Justin Timberlake
Avicii
Lorde
Arctic Monkeys

Mest streymdu lögin
Ed Sheeran – I See Fire
Pharrell Williams – Happy – From “Despicable Me 2”
Clean Bandit – Rather Be (feat. Jess Glynne)
Sia – Chandelier
Hozier – Take Me To Church
Sam Smith – Stay With Me
John Legend – All of Me
Coldplay – Magic
Tove Lo – Stay High – Habits Remix
Mr. Probz – Waves – Robin Schulz Radio Edit

Mest streymdu hljómplöturnar
In The Lonely Hour – Sam Smith
Eurovision Song Contest 2014 Copenhagen – Eurovision Song Contest
G I R L – Pharrell Williams
The New Classic – Iggy Azalea
1000 Forms Of Fear – Sia
Settle – Disclosure
Oxymoron – ScHoolboy Q
Mexico – GusGus
My Everything – Ariana Grande
V – Maroon 5