Allt

Adolf Ingi lýsir leik Englands og Úrúgvæ

19/06/2014 • By

Adolf Ingi á EsjunniHvar er Adolf Ingi? Vitum ekki hvar hann er akkúrat núna, en vitum þó að hann verður á BSÍ klukkan 19.00 í kvöld! Þar ætlar hann að lýsa leik Úrúgvæ og Englands úr D-riðli Heimsmeistarakeppninnar í Brasilíu. Lýsingin verður á mbl.is í borða Símans. Um að gera að kíkja.

Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður lýsti leik Þjóðverja og Pólverja á mánudag af Esjunni. Útsýnið var frábært og búast má við að umhverfið á BSÍ geti orðið ansi athyglisvert, því þar streymir fólkið um.

Talandi um streymi. Jú, lýsingunni er, eins og áður sagði, streymst inn á mbl.is. Góða skemmtun.