Allt

Morgunverðarfundur 3.júní

02/06/2014 • By

Með aðgengi að viðkvæmum gögnum í gegnum snjalltæki verður sífellt mikilvægara að fyrirbyggja að viðkvæmar upplýsingar falli í rangar hendur. Terry Hall frá Airwatch sem er leiðandi lausn fyrir snjalltæki mun halda áhugaverða kynningu á morgunverðarfundi Símans á morgun þriðjudag á Nauthóli klukkan 8:30.

Nauðsynlegt er þó að skrá sig.

Morgunverðarfundur