Allt

Endalaust tal og SMS

29/03/2014 • By

Síminn í Símann, Síminn í Nova, Síminn í Vodafone og Síminn í Tal – eða annað. Gildir einu hvert hringt er innanlands. Og skiptir engu hvort hvort hringt er í farsíma eða heimasíma.

Snjallsímar hafa breytt farsímanotkun til frambúðar. Það er alveg ljóst. Fjarskiptafyrirtæki víða um heim hafa brugðist við þróuninni með því að sníða þjónustuna að snjalltækjunum. Það gerir Síminn líka og býður þrjár nýjar áskriftaleiðir með endalausu tali og ótakmörkuðum fjölda smáskilaboða. Verðið ræðst af gagnamagninu.

Þetta er snilldin ein og gerir snjallsímann endanlega ómissandi.