Allt, Fróðleikur, Sjónvarp

Gravity í þrívídd

20/03/2014 • By

Í Sjónvarpi Símans má nú finna Óskarsverðlauna myndina Gravity og það í þrívídd. Myndin sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og vann nýverið sjö Óskarsverðlaun skartar þeim Söndru Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum þar sem að Bullock sjálf var tilnefnd en vann þó ekki.

Gravity er í þrívídd í Sjónvarpi Símans og því geta þeir sem eiga sjónvapstæki sem styðja þrívídd sett sig í stellingar, sett upp gleraugun séu þau nauðsynleg og notið myndarinnar á áður óþekktan máta í Sjónvarpi Símans.

Myndin er auðvitað fáanleg í háskerpu og venjulegri skerpu (SD) og því ekkert til fyrirstöðu en að skella poppinu í skál og njóta.

gravity_xlg