Auglýsing

Segjum sögur

08/06/2013 • By

Á hverjum degi verða til nýjar sögur og á hverjum degi segjum við vinum okkar, fjölskyldu og vinnufélögum þessar sögur. Við notkum tæknina til að segja sögur. Við sendum þær í SMS-um, í Facebook skilaboðum, í tölvupósti og svo auðvitað tökum við upp símann og segjum þær. Þetta hefur alla tíð verið ríkt í Íslendingum og höfum við ríka sagnahefð frá forfeðrum okkar.

segjumsogur1

Síðustu vikur hefur Síminn líka verið að segja sögur. Sagan af Hrekkjalómafélaginu í Vestmannaeyjum hefur verið sýnd í sjónvarpi og sögurnar af Steinunni Völu og Steingrími Inga hafa birst í dagblöðum.

En núna viljum við segja sögur með ykkur! Þess vegna höfum við opnað vefinn SegjumSogur.is þar sem fólk getur sent inn sínar sögur. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir góðar sögur í hverri viku. Til dæmis munum við gefa Samsung Galaxy S4 strax næsta föstudag, þannig það er til mikils að vinna!

Segðu sögur með okkur í allt sumar á stærsta farsímaneti landsins!