Allt

Ný auglýsing Símans

23/05/2013 • By

Hvers vegna að bíða þegar hægt er að fá og sjá hlutina strax? Við innan Símans getum ekki beðið með að sýna nýjustu auglýsinguna okkar.

Mikil fagnaðarlæti brutust út hér innan Símans eftir að nýjasta auglýsingin í nýrri herferð var kynnt í matsalnum í dag. Hún verður frumflutt í sjónvarpi í kvöld. Fyrst á Stöð 2 kl. 18.50, svo á RÚV kl. 20.00 og loks á Skjá Einum kl. 21.10.

Og hvert er inntakið? Segjum sögur. Og þessi er frábær af Hrekkjalómunum í Vestmannaeyjum. Hvað myndir þú gera í þessum aðstæðum? Sem brúður hefði ég örugglega gert nákvæmlega það sem hún gerir…