Allt

Dal-Víkingur í háskerpu

16/05/2013 • By
Mynd/eurovision.tv/Sander Hesterman

Mynd/eurovision.tv/Sander Hesterman

Hvað er betra en að sjá Dal-Víkinginn Eyþór Inga í háskerpu þegar hann stígur á Eurovision-sviðið í Malmö í kvöld? Jú, það er að horfa á hann aftur og aftur næsta sólarhringinn á Tímaflakkinu og í háskerpu!

Nú má flakka um RÚV HD á rás 201 í Sjónvarpi Símans að vild. Rásin er orðinn hluti af Tímaflakksstöðvunum og sú nítjánda í röðinni.

En hvað er Tímaflakk? …