Allt

Eyddu jóladegi í símanum. Það borgar sig!

24/12/2012 • By

Jólin eru tími kærleiks og friðar. Þau eru tími fjölskyldunnar og vina. Gleymum ekki vinum okkar og vandamönnum sem búa utan landssteinanna þegar jólin ganga í garð. Hringjum í þá úr heimasímum okkar á jóladag. Það kostar aðeins fyrirhöfnina – er án endurgjalds eins og síðustu ár. Engu skiptir hvert hringt er eða í hvernig símtæki þú hringir. Vertu aðeins viss um að hringja úr heimasímanum og úr landi;-)

jólasíminn