Leikir

Instagram jólaleikur

07/12/2012 • By

Fangaðu jólastemninguna og vertu með í Instagram leik Símans!

Í hverri viku fram að jólum birtist hér á síðunni #merki vikunnar. Taktu mynd á símann þinn, smelltu henni á Instagram með #merki vikunnar og taggar @SiminnIsland í leiðinni. Í hverri viku verða 5 myndir valdar og myndasmiðirnir verðlaunaðir. Fyrir jól verður svo besta myndin valin og vinningshafinn vinnur nýja Samsung Galaxy Tab 2 7.0 spjaldtölvu ásamt jólakaupaukanum Reykjavíkurnætur eftir Arnald Indriðason.

Verðlaun:
1x Samsung Galaxy Tab 2 7.0
5x Snjallsímahanskar
5x Rafbókin Reykjavíkurnætur

Allir geta tekið þátt í leiknum og öllum er frjálst að senda inn fleiri en eina mynd.

Fangaðu jólaandann og vertu með í léttum jólaleik!