Allt

Snjallsímasíða fyrir iPhone reddar eigendum símanna á Airwaves

02/11/2012 • By

Síminn reddar gestum Airwaves sem eiga iPhone-síma.  Vefmyndavélar í Airwaves appinu fyrir iPhone hefur ekki virkað sem skyldi. Ný síða hefur verið sett upp þar sem snjallsímanotendur geta séð rétta stöðu á röðum inn á tónleikastaði. Hún er: http://m3.siminn.is/airwaves/queues/.

6.600 eru með Airwaves-appið sem er í boði fyrir Android og iPhone síma. Vefmyndavél virkar fullkomlega hjá öðrum en iPhone notendum.  Síminn býður eftir því að Apple uppfæri appið svo vélarnar virki á ný. Koma svo Apple!