Allt

Íslandsmet? Örugglega

31/10/2012 • By

Metið slegið. Magnað. Nú hafa rétt um 4.300 hafa sótt Iceland Airwaves app Símans. Fjögur þúsund sóttu það í fyrra. Það besta er að hátíðin er ekki byrjuð og við megum því búast við því að enn fleiri eigi eftir að sækja appið. Enda er það frábært. Kannski ekki hlutlaus hér? Það er einfaldlega staðreynd.

Símon segir að það sé gott. Besta við appið er samt að þurfa ekki að eiga miða til að geta sótt nærri 500 „off venue“ tónlistarviðburði og fengið upplýsingar um þá með appinu

En er þetta Íslandsmet? Í það minnsta eitt mest sótta íslenska viðburðaappið. Appið nýtist öllum.