Allt

Opnunartími á morgun, 1. maí

30/04/2012 • By

Á morgun er 1. maí, frídagur verkalýðsins. Að því tilefni verður lokað á flestum þjónustustöðvum okkar.

Það verður lokað í:

Verslun í Kringlunni
Verslun í Ármúla
Verslun á Akureyri
Söluveri

Viðskiptavinir Símans þurfa samt ekki að örvænta því það er svokölluð “sunnudags-opnun” í Smáralind og Tæknilegri aðstoð. Verslunin í Smáralind er opin frá kl. 13-18 en Tæknileg aðstoð svarar í síma 8007000 á milli kl. 10 og 22.

Eins er alltaf hægt að hafa samband á Facebook, Twitter eða með því að senda tölvupóst á 8007000@siminn.is, og erindinu verður svarað eins fljótt og auðið er.

Gleðilegan 1. maí!