Afþreying, GSM, Hugbúnaður, Netið

Google lausnir fyrir farsíma

10/07/2007 • By

google mobile

Google býður upp þjónustu sína sem er aðgengileg á netinu í gengum GSM farsíma en til þess er nauðsynlegt að vera með Netið í símanum, sjá þjónustusíðu Netsins í símanum.

Google Calendar

Google Gmail

Sýnishorn af Google farsímaviðmóti.

Þeir sem eru með Google þjónustu geta sótt Google farsímahugbúnað og þá er hægt að nota Google gmail, Google calendar, Google search (vefleit), sótt fréttir með Google News og fleira. Sækja um Google farsímahugbúnað.

Google lausnir í farsímann

Sýnishorn af Google farsímaviðmóti

Mælt með að notendur noti GPRS gagnaflutning og kynni sér verðskrá fjarskiptafyrirtækja um gagnamagn í gegnum EDGE, GPRS eða 3G. Auk þess er vert að benda á að ekki er víst að allir farsímar styðji farsímalausnina frá Google.